Könnun á viðhorfi nemenda í 10. bekk grunnskóla til kennslu og náms í norsku og sænsku 2016

Ágæti nemandi

Okkur þætti vænt um að fá aðstoð þína við að varpa ljósi á aðstæður grunnskólanemenda til náms í norsku/sænsku.

Rannsóknin verður lögð fyrir jafnaldra þína í fleiri löndum.

Niðurstöðurnar verða notaðar til að þróa kennsluhætti, áherslur og aðstæður til tungumálanáms í þessum löndum.

Smelltu hér til að opna könnunina